Dagskrá

Fimmtudagur, 18. ágúst

20:00 Setning afmælisins í Valhöll

Kaffi og kökur í boði Hverfa- og Afmælisnefndarinnar ásamt Sesam Brauðhús
(keppni á milli hverfa, hver verður með flottustu afmælistertuna og verðlaun veitt fyrir það á Hverfagrillinu á föstudag)

Georg Halldórsson setur afmælisdaginn
Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri flytur ræðu

Tónlistaratriði frá

  • Tónlistarskólanum
  • Tenna Magnúsdóttir 
  • Elma og Andri Bergmann
  • People4People – Þýskir, pólskir og íslenskir unglingar sem dvalið hafa á Austurlandi og tekið þátt í alþjóðlegu ungmennaskiptaverkefni á vegum kirkjunnar kynna og flytja þekkt dægurlög sem tengjast ýmiss konar réttindabaráttu. (sjá nánar um People4People )

Föstudagur, 19. ágúst

17:00 Hverfagrill á Eskju túninu

Í tilefni af 230 ára afmæli Eskifjarðar, þá verður haldið hverfagrill á Eskjutúninu föstudaginn 19. ágúst og mun Samkaup bjóða bæjarbúum uppá hamborgara og pylsur.

Túninu verður skipt upp í 4 hverfi sem keppa um titilinn Hverfi Ársins Verðlaun veitt fyrir

  • Flottustu afmælistertuna frá fimmtudagskvöldinu
  • Best skreytta hverfið
  • Besta kartöfluréttinn
  • Besta skemmtiatriðið
  • Foosball keppni milli hverfa

…og þeir sem vinna flesta liði verða HVERFI ÁRSINS og vinna ískar fullt af dýrindis drykkjarföngum í boði Viking og Coca Cola til að mýkja raddböndin um kvöldið.

Ert þú búin(n) að finna þitt hverfi? 

Taktu þátt í undirbúningi þíns hverfis og njóttu kvöldsins með okkur. Allir velkomnir, gestir vinsamlegast hafið samband við undirbúningsnefnd ef ykkur vantar hverfi.

Gamlir sem nýjir tónlistamenn eru hvattir til að taka lagið

Tónlistaratriði:

Jarlarnir
Randúlfarnir
Hansína og Georg úr Kómó
Summary of Sound
Bleikir fílar og þrír í fríi
Omicron
Spegilmynd í manns hjarta
Lukkutríóið
Sölvarnir
Siggi Þorbergs og Billi
Andri Bergmann
Raggi í Brú
og fl…

Túnið opnar 17:00 (skreyting og undirbúningur)
Matur og skemmtun byrjar 18:00
Hverfakeppni, tónlistaratriði og fjör til 23:00

Takið með ykkur teppi og stóla (nóg af borðum en ekki víst að sé nóg af setubekkjum með þeim bekkjum sem verða á svæðinu)

Að kvöldi loknu munu Siggi Þorbergs og Billi halda fjörinu uppi á Kaffihúsinu frameftir nóttu aðgangur 1.000kr

16:00 Barnadiskó í Knellunni

16:00-18:00 verður Barnadiskó í Knellunni (frítt inn) 

kl 18:00 á Eskju vellinum – Inkasso deildin í fótbolta

Fjarðabyggð gegn Selfossi

Hverfaskipulag - Hvar ert þú í hverfi?

Bænum er skipt upp í 4 hverfi

Smellið á mynd til að sjá stærri útgáfu

Endilega hafið samband við þann sem er yfir þínu hverfi eða beint samband við Kidda Þór / s. 866 3322 fyrir nánari upplýsingar.

Smellið á nafn til að finna viðkomandi á facebook

Dalur (fyrir innan Bleiksá / Menningarmiðstöð) :
Svanhvít Yngvadóttir
Facebook grúbba fyrir Dalinn.. ef þú býrð þar, þá endilega sæktu um aðgang hér

Innbær (frá Bleiksá og að Grjótá)
Harpa Rafnsdóttir og Gunna á Mel
Facebook grúbba fyrir Innbæinn.. ef þú býrð þar, þá endilega sæktu um aðgang hér

Miðbær (frá Grjótá og útfyrir Hátún en fyrir innan Bergen/gamla netaverkstæði)
Olla Sævars og Linda Braga
Facebook grúbba fyrir Miðbæinn.. ef þú býrð þar, þá endilega sæktu um aðgang hér

Útbær (frá Hátúni og út í Vöðlavík 😉 )
Gunna Magga
Facebook grúbba fyrir Útbæinn.. ef þú býrð þar, þá endilega sæktu um aðgang hér

Túnið opnar formlega kl 17:00 fyrir skreytingar en hægt er að mæta fyrr og byrja að skreyta.

Matur verður byrjaður kl 18:00, það má alveg byrja að grilla þá, en dómarar þurfa að geta smakkað kartöfluréttinn fyrir kl 18:30

Öll hverfi þurfa að gera / vera með eftirfarandi til að eiga möguleika á að vinna hvern lið og til að eiga möguleika á aðalvinningi kvöldsins.

  1. Skreyta sitt hverfi
  2. Koma með kartöflurétt sem dómarar munu dæma (sigurvegarinn verður titlaður Útsæðisréttur ársins
  3. Koma með 10mín. skemmtiatriði, allt leyfilegt.
  4. Koma með 6 manna lið í Fússball keppni – útsláttarkeppni

Borð verða á svæðinu, en hverfin þurfa að koma með eigin grill

Laugardagur, 20. ágúst

14:00 Á bílastæðinu við Valhöll 

Unplugged tónlistaratriði frá gömlum sem nýjum Eskfirðingum

Summary of Sound
Kóngulóarbandið
Bleikir fílar og þrír í fríi
Lukkutríóið
Andri Bergmann
Siggi Þorbergs og Billi
Raggi í Brú
Eddi Grétars
og fl…

Kaffisala

Markaður (allir geta komið og selt) 

Í Valhöll á meðan:

  • List án Landamæra í Valhöll – Daniel Björnsson, Aron Kale og Odee – Þríhöfði
  •  Ice Art – Kiddi Trausta

20:30 Unglingadiskó í Valhöll í boði Alcoa Fjarðaál

20:30-23:30 Verður alvöru unglingadiskótek í Valhöll fyrir 99-00-01-02-03 árganga 

Dj Spiderjensen
Dj Mariamey
Dj Doddi Mix

Frítt inn 
Sjoppa á staðnum
Áfengir drykkir bannaðir

00:00 Alvöru Eskfirskt ball í Valhöll með gömlum sem nýjum Eskfirðingum

Summary of Sound
Kóngulóarbandið
Bleikir fílar og þrír á leiðinni í meðferð

Omicron
Spegilmynd í manns hjarta
Lukkutríóið

Sölvarnir
Dj Mariamey
Dj Spiderjensen
Dj Doddi Mix

2000kr. inngangseyrir

Sunnudagur, 21. ágúst

Kassabílarallý í boði Tanna Travel 

Kassabílarallý verður haldið við Eskju túnið og byrjar kl 12:00

Vegleg verðlaun í boði, svo farið að smíða!!

Verðlaun fyrir sigurvegara í hverjum flokki Nexus Ares 8″ spjaldtalva,- og inneign í Nexus fyrir 2.500kr

Verðlaun fyrir Flottasta og Frumlegasta kassabílinn er JBL Flip3 Blutooth hátalari  og 5.000,- inneign í Nexus

Nánari upplýsingar, Skráning í keppnina og reglur eru hér

Firma- og hópakeppni í Hlussubolta í boði Alcoa

14:00 – 16:00 Á Eskju túninu

Fyrirtæki, vinir, félagasamtök.. safnið í lið ! (5 í liði)

Verðlaun fyrir sigurliðið verða:

  • Út að borða fyrir 2 á Randúlffs Sjóhús
  • Koddar með myndum frá Eskifirði frá Pighill strákunum
  • Harðfiskur frá Sporði 

Fyrir 16 ára og eldri, þ.e. þá sem eru búnir með 10.bekk og eldri, 16-18 ára þurfa að vera með foreldri/forráðamanni

Skráning í Hlussuboltann hér

hlussubolti

Einnig verður hægt að fara í Human Foosball spilið sem er á túninu (frítt) og prufa Frisbee Golf

Kíkið við og prufið FrisbeeGolf 

Aðal Styrktaraðilar

Eimskip-vert

Styrktaraðilar

Velunnarar afmælisins

Jens Garðar Helgason

[easy-social-share buttons=”facebook,twitter,pinterest” facebook_text=”Deila á Facebook”]